Biography  |  Bibliography  |  Articles  |  Lectures  |  Photos  |  Videos  |  Quotes  |  Links  

Slavoj iek. Gjf Hollywood til amersks valds.

Slavoj iek. "Gjf Hollywood til amersks valds." in: European Graduate School. January 30, 2013. Translated into Icelandic by Kristjn Gujnsson and Tryggvi rn lfsson.

Translations:

Slavoj iek. "Zero Dark Thirty: Hollywood's gift to American power." in: The Guardian. January 25, 2013. (English).
Slavoj iek. Zero Dark Thirty: Hollywoods Geschenk an die amerikanische Supermacht. in: European Graduate School. January 30, 2013. Translated into German by Cara Berger, Rebecca DeWald, Lydia White and Tobias-Ren Wilczek.
Slavoj iek. "Zero Dark Thirty : Le cadeau de Hollywood au pouvoir amricain." in: European Graduate School. February 25, 2013. Translated into French by Marie Anglade, Isabel Gmez del Pino and Tryggvi rn lfsson.
Slavoj iek. "La Noche Ms Oscura. El regalo de Hollywood al poder Americano." in: European Graduate School. January 30, 2013. Translated into Spanish by Kelly Aronowitz, Manuel Vargas Ricalde and Pablo Gonzlez de la Torre.
Slavoj iek. "Zero Dark Thirty: O presente de Hollywood ao poder Americano." in: European Graduate School. Translated into Portuguese by Andreia Afonso and Pedro Ambra.
Slavoj iek. "Zero Dark Thirty: Hollywooden oparia botere amerikarrari." in: LapikoKritikoa. January 28, 2013. Translated into Basque by Lapiko Kritikoa.
Slavoj iek. "Zero Dark Thirty: Hollywood normalizza la tortura." in: European Graduate School. January 25, 2013. (Italian).
Slavoj iek. "Zero Dark Thirty Blatim hollywoodian ndaj pushtetit amerikan." in: Rreth. January 28, 2013. Translated into Albanian by Arbr Zaimi.
Slavoj iek. "Zero Dark Thirty: Holivudski poklon američkoj sili." in: e-novine. January 28, 2013. Translated into Croatian by MJ.
Slavoj iek. "Hollywood ajndka az amerikai hatalomnak." in: European Graduate School. February 21, 2013. Translated into Hungarian by dm Bartha.
Slavoj iek. "Zero ntuneric Treizeci: Cadoul Hollywoodului adresat puterii americane." in: European Graduate School. February 19, 2013. Translated into Romanian by Raluca Bejan and Tobias-Ren Wilczek.
Slavoj iek. "Tajna operacija: hollywoodski poklon ameriki moči." in: European Graduate School. January 28, 2013. Translated into Slovenian by Sara Černe, pela Močnik and Simon Gros.
Slavoj iek. "Цель номер один - голливудский подарок американским властям." in: InoSMI. January 25, 2013. (Russian).
Slavoj iek. "Gjf Hollywood til amersks valds." in: European Graduate School. January 30, 2013. Translated into Icelandic by Kristjn Gujnsson and Tryggvi rn lfsson.
Slavoj iek. "齊澤克論電影《00:30凌晨密令》:「想像若果猶太人大屠殺是被一個中立的方式描述." in: inmediahk. February 2, 2013. Translated into Chinese by Miles Wong.

Hr m sj hvernig Kathryn Bigelow rttltti brfi til LA Times myndina sem dregin var upp Zero Dark Thirty af eim pyntingaraferum sem fulltrar [bandarsku] rkisstjrnarinnar notuu til a fanga og drepa Osama Bin Laden:

au okkar sem vinna innan listageirans vita a a a lsa einhverju er ekki a sama og a samykkja a. Ef svo vri gti enginn listamaur mla manneskjulegar athafnir, enginn hfundur gti skrifa um r og enginn kvikmyndageramaur gti grafi ofan erfi mlefni okkar tma.

Virkilega? Maur arf ekki a vera siapredikari ea autra mikilvgi barttunnar gegn hryjuverkarsum til ess a telja a pynting manneskju s sjlfri sr svo skelfileg a a a lsa henni hlutlausan htt .e. gera essa skelfilegu vdd hlutlausa er alltaf visst samykki.

Hugsi ykkur heimildarmynd sem lsti Helfrinni kaldan, fjarlgan htt eins og strri og rklegri inaarframkvmd og einbeitti sr a tknilegum vandamlum framkvmdarinnar (samgngum, frgangi lkum og hvernig mtti koma veg fyrir rvntingarfull vibrg hj fngunum ur en eir voru sendir gasklefann). Slk kvikmynd fli anna hvort sr alvarlega silausa hrifningu vifangsefninu ea myndi reia sig blygunarlaust hlutleysi framsetningunni til a vekja upp hroll og hug hj horfendunum. Hvar er Bigelow hrna?

Hn stendur vafalaust me eim sem gera pyntingar a elilegum hlut [normalsera pyntingar]. egar Maya, hetja myndarinnar, verur fyrsta skipti vitni a vatnspyntingum fr hn dlti fall, en hn er fljt a lra; sar myndinni kgar hn httsettann arabskan fanga me orunum: Ef talar ekki vi okkur, sendum vi ig til srael. Ofstkisfull leit hennar a Bin Laden hjlpar vi a sefa venjulegar siferilegar hyggjur. Mun skyggilegri er vinnuflagi hennar, ungur, skeggjaur njsnari hj CIA sem hefur fullkomna list a fara fumlaust r pyntarahlutverkinu hlutverk vinar egar bi er a brjta niur fangann (kveikir sgarettunni hans og hlr me honum). a er eitthva verulega truflandi vi a hvernig hann breytist sar r pyntara vel klddan skriffinn Washington. etta er siving [normalsering] sinni hreinustu og skilvirkustu mynd smvegis rleiki er til staar, sem vaknar samt frekar af skdduu tilfinninganmi en siferi, en verkefni verur a klra. essi mevitund um a skadda tilfinninganmi pyntarans s (helsti) mannlegi kostnaurinn vi pyntingar tryggir a myndin er ekki dr rur af hgrivngnum: slfrilegu flkjunni er lst annig a frjlslyndir menn geti noti myndarinnar n samviskubits. etta er stan fyrir v a Zero Dark Thirty er miklu verri en 24, ar sem Jack Bauer brotnar saman lok ttanna.

Umran um hvort vatnspyntingar su pyntingar tti a afgreia sem augljsa vitleysu: hvers vegna f vatnspyntingar hryjuverkamenn til ess a leysa fr skjunni, ef a er ekki vegna ess a r valda eim srsauka og fr til a ttast um lf sitt? A skipta orinu pynting t fyrir bttar yfirheyrsluaferir er framlenging rkvsi plitsks rtttrnaar: grft ofbeldi sem rki beitir last opinbert samykki egar tungumlinu er breytt.

svfnasta vrnin fyrir myndina er s fullyring a Bigelow hafni drum siapredikunum og sni yfirvegaan htt brttuna gegn hryjuverkum eins og hn rauninni er, velti upp erfium spurningum og fi okkur annig til a hugsa (a auki bta sumir gagnrnendur vi a hn afbyggi femnskar klisjur Maya snir enga tilfinningasemi, hn er hr af sr og gefur sig alla verkefni eins og karlmenn). En egar kemur a pyntingum tti maur ekki a hugsa. Hr liggur hlista vi nauganir beinast vi: hva ef kvikmynd sndi grfa naugun sama hlutlausa htt, me v a halda v fram a manni bri a hafna siapredikunum og yrfti a hugsa um nauganir llum snum margbreytileika? Brjstvit okkar segir a hr s eitthva hrilega rangt fer; g myndi vilja lifa samflagi ar sem nauganir vru einfaldlega litnar sttanlegar, annig a hver s sem fri fyrir eim rk myndi lta t eins og srvitur fviti, ekki samflagi ar sem arf a fra rk gegn eim. Sama vi um pyntingar: s stareynd a pyntingum er hafna kreddukenndan htt sem einhverju geslegu, n ess a fra urfi fyrir v rk srstaklega, er merki um siferilegar framfarir.

Svo hva um raunsis-rkin: pyntingar hafa alltaf veri til, er ekki betra a tala a minnsta opinberlega um r? Einmitt etta er vandamli. Ef pyntingar hafa alltaf vigengist, hvers vegna koma valdhafar fram nna og segja okkur hreinskilnislega fr v? Vi v er aeins eitt svar: til ess a gera r a elilegum hlut [normalsera], til ess a lkka siferilegar krfur okkar.

Bjarga pyntingar mannslfum? Kannski, en a er ruggt a slir glatast um lei og blygunarlausasta rttltingin fyrir eim er a halda v fram a snn hetja s tilbin a frna sl sinni til a bjarga lfum landa sinna. Siving [normalsering] ofbeldis Zero Dark Thirty er merki um hi siferilega tmarm sem vi nlgumst hgt og btandi. Ef essu leikur hinn minnsti vafi, reyni a mynda ykkur stra Hollywood-mynd sem hefi snt pyntingar svipaan htt fyrir tuttugu rum san. a er hugsandi.